Blokkin á
heimsenda
Bókin

Blokkin á heimsenda er ævintýraleg saga af undarlegum stað sem hlaut Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur 2020.
Höfundarnir

Arndís og Hulda hafa verið vinkonur í fimmtán ár. Þær skrifuðu bókina saman og hlógu mikið á meðan.

Whittier
Eyjan í bókinni er til – eða þannig. Hún er bara ekki á eyju. Smellið hér til að læra allt um skrýtinn bæ í Alaska í Bandaríkjunum.

Guðrún Helgadóttir
Þegar fyrsta bók Guðrúnar Helgadóttur kom út var önnur okkar á leikskóla og hin ekki fædd. Þegar nýjasta bókin hennar kom út vorum við báðar orðnar mömmur. Guðrún hefur fylgt okkur alla ævi.